Krydduð vegan ostakúla með dillhjúp
Kex og ostar er eitthvað sem við þekkjum og tengjum jafnframt við kvöldstund þar sem gera á vel við sig eða hátíðlegri tilefni. Þótt þú gerist vegan þarf enginn lúxus að hverfa og auðveldlega hægt að útbúa fljótlegar ostakúlur sem gefa kúaostunum ekkert eftir. Kostirnir við að krydda ostinn sjálfur eru svo auðvitað að möguleikarnir eru endalausir.
Bananaíspinnar
Frosnir bananar umbreytast í algjört nammi þegar maður frystir þá. Mæli svo sannarlega með því að leika sér með frosna banana. Mæli með að útbúa svona pinna fyrir litla kroppa og kalla það ís. Það verður enginn svekktur því þetta er fullkominn krakkaís sem mömmurnar stelast í.
Súkkulaðitrufflumús
Þétt súkkulaðimús eða Súkkulaðitrufflumús eins og ég vil kalla hana, borin fram með ferskum berjum og oatly þeytirjóma.
Creamy nachos dipp
Creamy nachos dipp með oatly rjómaost, ótrúlega fersk og passar fáránlega vel með svörtu doritos.
Lífrænn epla- og mangó íspinni
Hver man ekki eftir að hafa gert frostpinna úr djús?Þegar ég smakkaði epla- og mangó safann frá Beutelsbacher var það það fyrsta sem ég hugsaði að það væri örugglega geggjað að gera frostpinna úr honum því hann var svo þykkur og bragðmikill.
Mexico platti
Tortilla vefjur, nachos og ferskt guacamole. Klassískt, gott og passar við öll tilefni.