Spæsí chipotle salat
Hér erum við með ótrúlega ferskt og gott salat með spicy tófú og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba. Við getum sagt að þetta salat sé sumarlegt og saðsamt.
Hversdagslegt tófú í ofni með quinoa og jógúrt dillsósu
Hversdagslegt tófú í ofni með quinoa og jógúrt dillsósu. Svona týpísk þriðjudagsmáltíð. Tófú í staðinn fyrir fiskinn? ;)