MORGUN- & MILLIMÁL Hildur Ómarsdóttir MORGUN- & MILLIMÁL Hildur Ómarsdóttir

Grænn og basískur

Mér finnst gott að byrja daginn á einhverju vel grænu og fersku. Margir kannast við að fólk drekki vatn með sítrónu á morgnanna meðal annars til að koma kerfinu af stað en sítrónuvatn hefur einnig þau áhrif að hækka ph gildi vatnsins sem hefur góð áhrif á líkamann. Þessi drykkur gerir einmitt það sama auk þess að við fáum styrkjandi blaðgrænu sem eflir lifrina við að skila út eiturefnum og steinefnasölt og

Read More
Aðalréttir (Main Courses) Hildur Ómarsdóttir Aðalréttir (Main Courses) Hildur Ómarsdóttir

Sellerísúpa

Sellerísúpa…. Rjómalagaða sellerísúpan sem við borðum í hádeginu á jóladag ásamt bestu súpubollunum, uppskrift hér. Við erum vanafasta fólkið sem hefur borðað sömu hnetusteikina á jólunum frá því ég fæddist, já hún er það góð, uppskrift hér. En vaninn er það sem skapar hefðina og hefur þessi súpa sömuleiðis orðið að okkar jóladagshefð. Það er eitthvað ljúft við það að borða súpu á jóladag. Hátíðarmatur ásamt eftirréttum og tilheyrandi konfekts- og smákökuáti getur oft verið þungt í magann og er það svo gott að brjóta aðeins upp hátíðarnar með súpu, fersku salati og brauðbollum. Þessa súpa er að sjálfsögðu jafn góð aðra mánuði ársins.

Read More