Mjúkar glútenlausar piparkökumuffins
Í desember er mikill hátíðarspenningur og margir vilja gera vel við sig. Ég verð alltaf fyrir innblástri af jólabakstri í desember og set mér skemmtilegar áskoranir að setja hátíðargúmmelaði í aðeins næringarríkari búning. Piparkökumuffins var það sem ég fékk á heilann. Bakstur er algjör eðlisfræði...
Lífrænt hrákex úr hörfræjum
Síðustu vikur hef ég verið glúteinlaus og að prófa mig áfram með hráfæði og alltí einu poppaði upp minning um hrákex með hörfræjum. Mig minnir að ég hafi smakkað svona...
Bananapönnsur
Þetta er ein af þessum uppskriftum sem ég geri aftur og aftur. Svo ótrúlega einfalt og ágætis tilbreyting við hafragrautin en þó nánast sömu hráefni....