NÝJUSTU UPPSKRIFTIR
Próteinríkt bananabrauð, glútenlaust, sykurlaust, trefjaríkt, saðsamt, bragðgott… Nafn á þetta brauð vafðist fyrir mér og ofur-bananbrauð, dúndur-bananabrauð kom til greina og bara öll stórkostlegustu lýsingarorð sem ég kann passa fyrir framan þetta brauð. En ég ákvað að hoppa
Sósur!
“Hvernig sósa er þetta?” er sennilega ein af algengustu spurningunum sem ég fæ. Ég vil meina að sósan sé lykilatriði í öllum réttum og ég er að átta mig á að ég hef deilt alltof fáum sósu uppskriftum með ykkur.
Ef það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram að vera svona geggjuð.
Ís þarf svo sannarlega ekki að vera sykraður en hér deili ég með ykkur okkar uppáhalds ís… sem má borða
NÝJAR GREINAR


Grænmetisæta frá fæðingu 🌱 Grænkeri 🌱
El upp tvo litla grænkera 👶 👶 🌱Uppskriftasmiður 🍲
Matarljósmyndun 📸
Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að auglýsa á síðunni.
Follow me on Instagram!
Recipe inspiration & more!
Sign up with your email address to receive news and updates.