NÝJUSTU UPPSKRIFTIR
Kasjúostakúlur sem breyttu óspennandi grænmetisstrimlum yfir í óskasnarl hjá einum 8 ára. Henta sem “eftir-skólasnarl” en líka sem spennandi og ávanabindandi viðbót á veislubakkann. Osturinn hefur líka fengið að koma með sem nesti til útlanda og fékk að verða þykk dífa fyrir gulrótastrimla, smyrja á kexið og viðbót við salatið.
Próteinríkt bananabrauð, glútenlaust, sykurlaust, trefjaríkt, saðsamt, bragðgott… Nafn á þetta brauð vafðist fyrir mér og ofur-bananbrauð, dúndur-bananabrauð kom til greina og bara öll stórkostlegustu lýsingarorð sem ég kann passa fyrir framan þetta brauð. En ég ákvað að hoppa
NÝJAR GREINAR
Grænmetisæta frá fæðingu 🌱 Grænkeri 🌱
El upp tvo litla grænkera 👶 👶 🌱Uppskriftasmiður 🍲
Matarljósmyndun 📸
Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að auglýsa á síðunni.
Follow me on Instagram!
Recipe inspiration & more!
Sign up with your email address to receive news and updates.











Acaí skálar hafa notið gífurlegra vinsælda síðustu ár og halda lofi sínu vel sem ég skil svo sannarlega. Acaí grunnar innihalda þó oft sykur og mér finnst alltof algengt að raunveruleg innihaldslýsing sé ekki mjög aðgengilegar fyrir neytandann. Þetta gæti ég rantað um heillengi en ég ætla að sleppa því og deila frekar með ykkur minni uppáhalds “go to” uppskrift að heimagerðri ofureinfaldri acaí skál. Uppskriftin að grunninum hafið þið sennilega einhver séð hjá mér áður en löngu kominn tími að hún fái upplyftingu og pláss á síðunni.