MORGUN- & MILLIMÁL, Sætt en sykurlaust Hildur Ómarsdóttir MORGUN- & MILLIMÁL, Sætt en sykurlaust Hildur Ómarsdóttir

Heslihnetukubbar

Hér er á ferð ótrúlega einfalt hnetunammi, sennilega það fljótlegasta þar sem maður klessir því bara í form og sker það svo í kubba eftir kælingu. Kakósmjörið gerir það að verkum að þeir harðna í frysti og tolla saman. Ég viðurkenni að í hvert sinn sem ég hef gert þá hugsa ég alltaf um það hversu...

Read More