GREINAR

Túrmerik (Curcumin)
Það er greinilegur áhugi hér fyrir lækningarmætti túrmeriks miðað við viðbrögðin sem ég fékk eftir story þar sem ég fór aðeins inná lækningarmátt fæðu og deildi innsendum reynslusögum frá ykkur af lækningarmætti túrmeriks. Það er alltaf svo æðislegt að heyra reynslusögur frá fólki sem hefur verið kvalið eða að díla við sjúkdómseinkenni sem hafa náð árangri með þessum hætti og eflaust dýrmætt fyrir fólk að heyra sem er að díla við svipuð vandamál og er leitan